Vindurinn from Athvarf by Marína Ósk
Tracklist
2. | Vindurinn | 4:07 |
Lyrics
Vindurinn
Vindurinn strýkur létt
vanga minn og ég held hann sé
að flýta sér.
Dagurinn á enda,
leiðin liggur á nýjan stað
og ég fer með.
Leiðin liggur á nýjan stað,
- komdu með mér.
Leiðin liggur á nýjan stað,
eigum við að gá
hvað er þar að sjá?
Vindurinn strýkur létt
rakan vangann og þerrar tár,
mér heldur á.
Nóttin er nýkomin
ætli hún áætli að staldra við
eða koma með?
Leiðin liggur á nýjan stað, - komdu með mér.
Leiðin liggur á nýjan stað,
eigum við að gá
hvað er þar að sjá?
Leiðin liggur á nýjan stað...
Credits
from Athvarf,
released October 11, 2019
Words and music: Marína Ósk
Vocals: Marína Ósk
Electric guitar: Mikael Máni Ásmundsson
Electric bass: Lito Mabjaia
Acoustic guitar: Ásgeir J. Ásgeirsson
Drums: Þorvaldur Halldórsson
Backing vocals: Rakel Pálsdóttir, María Magnúsdóttir and Marína Ósk
Words and music: Marína Ósk
Vocals: Marína Ósk
Electric guitar: Mikael Máni Ásmundsson
Electric bass: Lito Mabjaia
Acoustic guitar: Ásgeir J. Ásgeirsson
Drums: Þorvaldur Halldórsson
Backing vocals: Rakel Pálsdóttir, María Magnúsdóttir and Marína Ósk