🔗 ⚙️

Eftirmiðdagur from Athvarf by Marína Ósk

Tracklist
7.Eftirmiðdagur4:38
Lyrics

Eftirmiðdagur

Varlega, svífandi létt,
fallandi jafnt og þétt.
Líta inn snjókorn gegnum gluggann minn,
ég hljóðlátlega fel mig bak við glerið.

Alein ég finn himininn minn,
athvarf í fallegu tómi.
Ég augun mín fel
og innri friðinn um mig vef;
ef aðeins ég fengi að dvelja hérna lengi,
mjög lengi...

Mjúklega, dansandi berst,
snjókorn á jörðina sest.
Himinninn sendir nú fleiri
en í leyni, sofandi, mig dreymir...

Credits
from Athvarf, released October 11, 2019
Words and music: Marína Ósk
Arrangement: Marína Ósk and Mikael Máni

Vocals: Marína Ósk
Electric guitar: Mikael Máni Ásmundsson
Electric bass: Lito Mabjaia
Glockenspiel: Mikael Máni
Organ: Mikael Máni
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations