🔗 ⚙️

Klukkur Klingja from Eitthvað fallegt by Eitthvað fallegt

Tracklist
8.Klukkur Klingja3:30
Lyrics

Klukkur klingja
Ragnheiður Gröndal

Jólanna hátíð hefst í dag
Úr lofti ég fanga lítið lag
Jólabarnið færir gleði og frið
Anda okkar nærir, fögnum við

Á jólum þínum fyrstu skaltu fá
Glás af gjöfum mömmu og pabba frá
Jafnvel þó þú skiljir ekki en
Út á hvað þau ganga fyrir guð og menn

Heyrðu klukkur klingja
og innhringja jólin okkar þá
Jólaljósin björtu
lýsa upp hjörtu helgri nóttu á
Klukkur klingja
Börnin syngja stór og smá

Jólanna hátíð hefst í dag
Í höfði mér ómar lítið lag
Hugur leitar hærra uppávið
Stjörnur á himni dansa hlið við hlið

Jólin þín fyrstu koma brátt
Hugur þinn opin hjartað smátt
Lítill þú skilur ekki en
Út á hvað þau ganga fyrir guð og menn

Heyrðu klukkur klingja
og innhringja jólin okkar þá
Jólaljósin björtu
lýsa upp hjörtu helgri nóttu á
Klukkur klingja
Börnin syngja stór og smá

Credits
from Eitthvað fallegt, released November 26, 2013
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations