🔗 ⚙️

Eitthvað fallegt by Eitthvað fallegt

Tracklist
1.Nóttin var sú ágæt ein4:06
2.Bestu stundirnar4:10
3.Hin fyrstu jól2:27
4.Jólakveðja3:20
5.Hátíð fer að höndum ein3:34
6.Í nótt er foldin skyggð2:55
7.Maríukvæði3:16
8.Klukkur Klingja3:30
9.Jólin alls staðar2:38
10.Ég þigg þennan pakka3:09
11.Jólaþankar3:16
12.Höldum Jól2:15
13.Jólagjöfin3:38
Credits
released November 26, 2013

Upptökur fóru fram í Hljóðrita Hafnafirði dagana 18. og 19.september og í Eskihlíð 18.-20.október 2013.

Upptökumenn voru Guðmundur Pétursson, Birkir Rafn Gíslason og Svavar

Knútur Kristinsson

Útsetningar: Ragnheiður Gröndal, Svavar Knútur og Kristjana Stefáns

Hljóðblöndun og mastering: Jón Skuggi

Hönnun umslags: Högni Sigþórsson

Teiknuð mynd: Ragnheiður Lóa Ólafsdóttir

Útgáfa: Dimma 2013

Svavar Knútur: Söngur, gítar, Ukulele, Ukulele bassi, bakraddir Glockenspiel, Ikea stóll, Samheitaorðabók, tambúrína, blokkflautur og klapp.

Ragnheiður Gröndal: Söngur, píanó og raddir

Kristjana Stefáns: Söngur, raddir, ukulele, harmoníum, Ikea stóll, tambúrína, og hrista.

Vox Populi: kórsöngur.

Guðmundur Pétursson: Harmonium.
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations