Bestu stundirnar from Eitthvað fallegt by Eitthvað fallegt
Tracklist
2. | Bestu stundirnar | 4:10 |
Lyrics
Bestu stundirnar
(Kristjana Stefánsdóttir/Bergur Þór Ingólfsson)
Ég sit hér ein og er að bíða eftir þér
þú kemur heim til mín á jóladag.
Rifja upp allar bestu stundirnar
og hlusta á gamalt jólalag.
Bestu stundirnar
get ég fundið hvar
hittumst við.
Já, bestu stundirnar
get ég fundið hvar
hittumst við
og höldum jólasið.
Þá eru jólin.. úúú
mér efst í hug.
Því þarna um jólin... úúú
fyrir áratug
tókst líf mitt loksins á flug
Með þér þá tók ég á flug
Jólabarnið lifir enn í hjarta mér
og syngur með er heyrir jólalag.
Þeim getur ennþá fjölgað bestu stundunum ...
Því þú kemur heim á jóladag.
Credits
from Eitthvað fallegt,
released November 26, 2013